ÓPERUPARTÝ

Eldborg, Harpa · lau 5. nóv kl. 20:30
Óperupartý

Óperupartý ársins verður haldið í Eldborg í Hörpu 5. nóvember næstkomandi. Gestgjafi kvöldsins, Bjarni Thor Kristinsson, bassasöngvari, hristir óvænta og skemmtilega óperugjörninga og -senur fram úr erminni og nýtur liðsinnis sumra af fremstu söngvurum og hljóðfæraleikurum landsins.

MIÐASALA